Íslenskir Fjárfestar | Starfsmenn
21798
page-template-default,page,page-id-21798,qode-social-login-1.0,qode-restaurant-1.0,ajax_fade,page_not_loaded,,select-theme-ver-4.6,vertical_menu_enabled,paspartu_enabled,menu-animation-underline,side_area_uncovered,wpb-js-composer js-comp-ver-5.6,vc_responsive

Starfsmenn

hannes
Hannes Árdal

Framkvæmdastjóri

hannes.ardal@fjarfestar.is
(+354) 858-6666

Hannes er framkvæmdastjóri Íslenskra fjárfesta. Hannes hefur víðtæka reynslu úr fjármálageiranum og hefur starfað við áhættustýringu og markaðsviðskipti með áherslu á afleiðu- og skuldabréfamiðlun. Hannes starfaði hjá Fossum mörkuðum áður en hann gekk til Íslenskra fjárfesta 2017, þar áður var hann hjá Straumi fjárfestingabanka og Arion banka. Hannes er með B.Sc. gráðu í stærðfræði frá Háskóla Íslands, M.Sc. gráðu í fjármálaverkfræði frá sama skóla og löggiltur verðbréfamiðlari.

siggi
Sigurður Hreiðar Jónsson

Sérfræðingur

sigurdur.jonsson@fjarfestar.is
(+354) 767 8000

Sigurður Hreiðar hóf störf hjá Íslenskum fjárfestum árið 2017. Sigurður hefur starfað í fjármálageiranum síðan 2003 þegar hann byrjaði hjá Búnaðarbankanum sem ráðgjafi í einkabankaþjónustu. Síðan þá hefur Sigurður starfað á sviði markaðsviðskipta og í veltubók hjá m.a. Kaupþing, Straum fjárfestingabanka og Íslandsbanka. Sigurður er með B.Sc. gráðu í viðskiptafráði frá Háskólanum í Reykjavík.

tommi
Tómas Karl Aðalsteinsson

Sérfræðingur

tomas.adalsteinsson@fjarfestar.is
(+354) 868 4579

Tómas hóf störf hjá Íslenskum fjárfestum árið 2018 eftir fimm ára starf hjá Stefni þar sem hann var sjóðsstjóri. Tómas hefur 12 ára reynslu úr fjármálageiranum og hefur starfað við bæði eignastýringu og markaðsviðskipti. Áður en Tómas starfaði hjá Stefni var hann hjá UBS International í New York og Landsbankanum. Tómas er með B.Sc. gráðu í Iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og er einnig löggiltur verðbréfamiðlari.

gunni
Gunnar Freyr Gunnarsson

Sérfræðingur

gunnar.gunnarsson@fjarfestar.is
(+354) 857 7585

Gunnar gekk til liðs við félagið árið 2018 eftir þriggja ára starf hjá Fossum mörkuðum þar sem hann gegndi lykilhlutverki við uppbyggingu fyrirtækisins. Gunnar hóf störf í fjármálageiranum árið 2004 í einkabankaþjónustu Kaupþings og hefur síðan starfað við markaðsviðskipti með áherslu á hlutabréf hjá Íslandsbanka, Straumi fjárfestingabanka og Fossum mörkuðum. Gunnar er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.Sc. gráðu í Fjármálum og alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Aarhus. Gunnar er einnig löggiltur verðbréfamiðlari.

thorbjorn
Þorbjörn Atli Sveinsson

Sérfræðingur

thorbjorn.sveinsson@fjarfestar.is
(+354) 789 8383

Þorbjörn Atli gekk til liðs við Íslenska fjárfesta árið 2018 eftir þriggja ára starf hjá Fossum mörkuðum þar sem hann gegndi lykilhlutverki við uppbyggingu fyrirtækisins. Þorbjörn Atli hóf störf í fjármálageiranum árið 2007 í greiningardeild Kaupþings, síðar Arion Banka, og starfaði þar til ársins 2013. Síðan þá hefur Þorbjörn Atli starfað á sviði markaðsviðskipta, fyrst hjá Straumi fjárfestingabanka og síðar hjá Fossum Mörkuðum. Þorbjörn Atli er með B.A. gráðu í hagfræði, frá Háskóla Íslands.

Stjórn

stm_profile
Dagný Hrönn Pétursdóttir

Formaður stjórnar

ingunn
Ingunn Agnes Kro

Stjórnarmaður

joi
Jóhannes Árnason

Stjórnamaður

stm_profile
Rúnar Bjarni Jóhannsson

Varamaður stjórnar

stm_profile
Erna Jónsdóttir

Varamaður stjórnar