Lagaleg atriði

 

Hér má finna lagaleg atriði Íslenskra fjárfesta

 

 

Úrskurðar- og réttarúræði viðskiptavina

 

Rísi upp ágreiningur milli viðskiptavinar og Íslenskar fjárfesta hf. og vilji viðskiptavinur koma fram ábendingu eða kvörtun þá getur hann sent póst til regluvarðar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

Einnig geta viðskiptavinir skotið máli sínu til úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki sem er vistuð hjá Fjármálaeftirlitinu.

 

  • Eftirlits- og verklagsreglur
  • Verklagsreglur um bestu framkvæmd
  • Stjórnháttaryfirlýsing
  • Starfsreglur stjórnar
  • Staðfesting og ábendingar um áhættu